
Nú á Granda, Reykjavik
Pilates í Reykjavík
Njóttu einkaþjálfunar með Amber Fleming-Shon, sem sameinar klassíska þjálfun, öndunarvinnu og bandvefslosun til að styðja við alls konar líkama.
Uppgötvaðu þína eigin líkamlegu greind, styrktu þig og teygðu í jákvæðu og skapandi umhverfi. Að skapa rými fyrir meiri léttleika, orku og fegurð í öllum þáttum lífsins er það sem listin og vísindin í Pilates bjóða okkur.
Hver tími skilur þig eftir afslappða/n, sjálfsörugga/n og í tengingu við líkamann þinn. Fullkomið fyrir alla, þar með talið verðandi og nýbakaðar mæður, og fyrir þá sem hafa aldrei prófað Pilates áður.
Meðvituð hreyfing er umbreytandi upplifun; kannaðu sjálfa/n þig og sjáðu hvað þú getur orðið!
“I absolutely love my time with Amber at Body Moving Pilates! She is so good at explaining the movements and I feel I get the most from the one on one instruction. Her studio is private and welcoming. I feel my body has improved dramatically and I would recommend her to anybody!”